Cyprus 3B
Verð: 416.000 kr
Með aukahlutapakka: 489.000 kr
Cyprus 3B er með einfaldri hurð ásamt opnanlegum glugga. Hægt er að víxla hurð og glugga, þ.e.a.s. hafa hurðina hægra megin og glugga vinstra megin og öfugt. Þetta hús er t.d. hentugt sem garðhús, hjólageymsla, áhaldahús, gestahús við sumarbústað, rúmgott auka herbergi eða vinnuaðstaða.


28mm

300x300cm

9m
2

18,53m
3

2337mm

1938mm

700mm

200mm

321/321mm

835×18501x

882×8821x

14,82m
2

14,9°

440x115x59896 kg

Þak – Tjörupappi og bárujárn

Þéttar nótaðar samsetningar þar sem bjálkar koma saman

Undirstöðudregarar eru gagnvarðir

Gólfefni í verönd er gagnvarið

Þak og gólfefni

Þakkantur og frágangslistar fylgja með

Íhlutir og leiðarvísir fylgja með öllum húsum

Hurðar eru með tvöföldu gleri og ryðfríu stáli á þröskuldi

Einfalt gler

Gluggar eru opnanlegir á 2 vegu

Gler er 4mm þykkt
Aukahlutapakki
Húsin koma ósamsett og er hægt að fá þau með eða án aukahluta. Hús án aukahluta er allt timburverk hússins ásamt gluggum og hurðum
Aukahlutapakki er staðlaður fyrir hvert hús nema annað sé tekið fram. Við mælum með að húsin séu tekin með aukahlutum – það sparar tíma, fyrirhöfn og peninga
Staðlaður aukahlutapakki:
- – Bárujárn á þak- Álsink
- – Þakpappi (1,2 mm þykkur, Isola)
- – Naglar og skrúfur
- – Vinklar
Tengdar vörur:
Kofar og hús eru einnig með fleiri vörur til sölu ef viðkiptavinir vilja gera húsin sín enn betur búin, t.d. með rennum á þak eða vantar hólka í grunngrindina fyrir undirstöður o.s.frv. Við tökum til pakka fyrir hvert og eitt hús allt eftir því eftir hverju er óskað. Hér má sjá yfirlit yfir tengdar vörur.
[end_tabset]