Garðhús
Gotland 1D
Gotland 1D er 9 fm hús úr 40mm bjálka. Mjög gott og efnismikið hús fyrir þá sem vilja enn þyngra hús úr meiri timburmassa. Hentar vel í garðinn fyrir grillið og verkfærin, sem vinnustofa eða sem svefnskáli við sumarbústaðinn.
Ekki þarf að sækja um byggingaleyfi fyrir þessu húsi enda undir 15 fm.

Verð: 572.700 kr.