Gestahús

Hagi

Hagi er virkilega fallegt og notalegt hús með litlu svefnlofti.  Bjálkaþykkt er 70mm (einnig hægt að fá húsið með 44mm bjálkaþykkt)

Heildarstærð gólfflatar að báðum hæðum meðtödum er 25 fm (grunnflötur 18,5 fm + svefnloft 6,6 fm)
Möguleiki að fá auka bjálkaraðir í húsið til að hækka húsið og gera svefnloftið hærra til lofts.

Verð: 2.045.000 kr.