Garðatorg – Sýningarhús – Lisa


Sýningarhús á Garðatorgi! 
Nú höfum við reist sýningarhús af gerðinni Lisa á sýningarsvæði okkar á Garðatorgi.  Húsið er QFL Einingahús og nú geta áhugasamir litið við og skoðað.  Allir velkomnir 🙂

Hér er myndasyrpa frá uppsetningunni.  Við látum myndirnar tala sínu máli.

Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar um einingahúsin frá Palmako.

Skills

Posted on

14/02/2016