Sumarhús

Sumarhúsin okkar eru sérstaklega notaleg og er það hinn ilmandi fallegi viður sem er þar í meginhlutverki.  Húsin eru framleidd úr sléttum timburborðum (bjálkum) sem geta verið allt að 94mm þykkir og eru framleiddir úr hægvaxandi grenivið frá norðlægum slóðum.

Við bjóðum upp á stöðluð hús þar sem bygginganefndateikningar fylgja (sjá Canada húsin).  Við bjóðum líka upp á sérsmíðuð hús eftir þinni eigin teikningu.

Ekki þarf  að einangra húsin frá okkur nema í lofti og gólfi og því getur timbrið fengið að njóta sín bæði að innan og utan en það höfum við fengið staðfest frá Mannvirkjastofnun.  Því eru húsin frá okkur tilbúin að utan og að innan um leið og búið er að reisa þau – það er óneitanlega mikill  kostur.

Canada 1 - 34 fm + 14 fm svefnloft

Sumarhús – Bjálkahús 70mm

Verð: 4.650.000 kr.

Sérsmíði

Sérsmíði – 70mm og 94mm

Viðmiðunarverð: 79.000 – 95.000 kr/fm (miðað stærð á gólffleti húss)

Canada - Sigluvík - 42 fm + 24 fm svefnloft

Sumarhús – Bjálkahús 70mm

Verð: 5.290.000 kr.

Heilsárshús

Heilsárshús með einangrun