Gestahús
Þrándheimur 1
Þrándheimar 1-4 er sería af 4 öflugum húsum á hagstæðu verði! Húsin eru öll eins fyrir utan stærð grunnflatar. Húsin eru frá 18,9 fm – 33 fm og eru öll úr 70mm bjálka. Húsin eru öll eitt rými og eru því allir möguleikar opnir hvað varðar innra skipulag. Þrándheimar voru upphaflega hannaðir og framleiddir fyrir Þýskalandsmarkað. Þar í landi hafa þessi hús verið afar vinsæl sem sumarhús.
Þrándheimur 1 er 18,9 fm

Verð:1.235.000 kr.
Þakpakki (bárujárn + tjörupappi): 131.700 kr.