Gestahús

Corsica 44

Corsica 44 er heillandi hús sem er tilvalið sem t.d. gestahús, sem fyrsta afdrep á sælureitnum í sveitinni eða sem aðstöðuhús við skógræktarreitinn…
Húsið er notalegt og efnismikið hús sem gert er ú 44mm bjálkum.  Fagurlega skorið timbrið gefur húsinu ævintýralegt yfirbragð.  Kom þetta hús e.t.v. við sögu í ævintýrinu um Hans og Grétu…?

 

Verð: 675.000 kr.

Þakpakki (bárujárn + tjörupappi): 92.400 kr.