Garðhús

Cyprus húsin eru kjörin í garðinn eða sem gestahús. Cyprus 1 B er með einfaldri hurð ásamt opnanlegum glugga.  Húsið getur bæði nýst sem áhalda- og geymsluhús í garðinn eða sem fallegt auka gistihús við sumarbústaðinn.
Húsið er ekki leyfisskylt skv. byggingareglugerð enda undir 15 fm.

Verð: 372.600 kr.