Cyprus 3D

Verð: 416.000 kr
Þakefni (Aluzink, þakpappi, kjölur og skrúfur) kr. 73.000 kr
Cyprus 3D er fínt alhliða hús.  Það hentar vel sem garðhús, hjólageymsla, áhaldahús, gestahús eða rúmgott auka herbergi.  Ekki þarf sérstakt leyfi fyrir slíku húsi þar sem það er undir 15 fm.

 cimg5465 Myndir af húsi af þessari gerð á Þingvöllum

Bjálkaþykkt28mm
Grunnflötur300x300cm
Fermetrar inni / Fermetrar undir þaki9m2
Rúmmál inni / Rúmmál undir þaki18,53m3
Mesta hæð2337mm
Minnsta hæð1938mm
Þakskegg að framanverðu700mm
Þakskegg að aftanverðu200mm
Þakskegg á vinstri og hægri hliðum321/321mm
1494×18501x
Fermetrafjöldi þaks14,82m2
Þakhalli14,9°
Málsetningar og þyngd á húsinu ósamsettu -pakki við afhendingu440x115x57865 kg
Þak með tjörupappa og bárujárni ofan áÞak – Tjörupappi og bárujárn (valkvætt)
[end_tabset]