Gestahús

Gotland 1B

Gotland 1B er 9 fm gestahús úr 44mm bjálka. Mjög gott og efnismikið hús sem ekki þarf að sækja um byggingaleyfi fyrir.
Húsið er gott auka herbergi eða gestahús í garðinn eða við sumarhúsið.

Verð: 498.000 kr.

Þakpakki (Bárujárn + tjörupappi): 69.000 kr.