Gestahús

Gotland 4E

Gotland 4E er fínasta gestahús úr Gotland seríunni.  Eins og önnur hús í þeirri seríu er bjálkaþykktin 44mm.  Hurðin er tvöföld og því er gott aðgengi inn í húsið.  Glugginn er opnanlegur og því getur húsið verið hentugt sem gistirými.  Heillandi hús sem sómar sér vel á sælureitnum í sveitinni…

 

Verð: 579.000 kr.

Þakpakki (bárujárn + tjörupappi): 88.200 kr.