Pöntun – Brekka 34

Til að panta Brekku 34 og tryggja þér eintak, fylltu út upplýsingarnar hér fyrir neðan. Við sendum þér um hæl allar upplýsingar. Þegar greiðsla hefur verið innt af hendi getur þú sótt húsið á afgreiðslusvæði okkar. 

Brekka 34 er flaggskip okkar í garðhúsum – Langvinsælasta garðhúsið okkar frá upphafi! – Traust og vandað hús, með 34mm þykkum bjálkum og tvöfaldri nót.

Húsið hentar vel fyrir garðinn sem geymsla, vinnuaðstaða, hjólageymsla eða sem auka gestahús við sumarbústaðinn.

Húsið er 9 fm að stærð. Betri gerðin af tvöfaldri hurð er inn í húsið með álþröskuldi. Þakpappi fylgir með í pakkanum.Timbrið er A flokkur.