Garðhús

Það er gott hafa stað fyrir garðverkfærin, garðhúsgögnin og grillið á veturna...

Garðhúsin okkar eru afar vinsæl og eru nú komin um allt land.  Aðeins úrvals A-flokkaður viður er í húsunum okkar sem þýðir traustari og endingarmeiri hús – Á valmyndinni til hliðar er ýmiss fróðleikur um t.d. undirstöður og fleira sem gott er að kynna sér. Byggingaleyfi þarf ekki að sækja um sé hús undir 15 fm að grunnfleti – ATH! allar lagnir eru leyfðar í húsum undir 15fm, bæði vatn og rafmagn (skv. breytingu á reglugerð sem gerð var 2016 en þá var ákvæði um bann við lögnum í smáhýsum afnumið úr reglugerðinni)

 

Eyri – Sýningarhús – Til sölu

Húsið er af gerðinni Eyri (sjá nánar hér), samtals 15fm garðhús úr 44mm bjálka.

Húsið var reist innandyra við bestu aðstæður og hefur staðið þar síðan (vor 2024)

Teinar ganga í gegnum húsið (Í gegnum þaksperrur og gólfgrind) á 8 stöðum og halda því saman.

Húsið er málað í verksmiðju.  Gólfgrind úr 45 x 145 grindarefni er undir húsinu.  Dregarar eru undir húsinu.  Gólfið er með músaneti, krossvið og einangrun. Gólfklæðningin er nótuð greniborð eins og fylgja húsinu.

Hurð er með tvöföldu gleri.

Á þaki er siga dúkur (dúkur sem “andar”) og ofan á hann er tvöfalt legtukerfi sem þakjárnið er svo skrúfað í.  Þakið er fullfrágengið að utan.

Rennur eru komnar á húsið.

Garðhús

Brekka 34 - 9 fm

Brekka 34 – Verð 692.000 kr.

 

TIL Á LAGER

(Örfá eintök eftir)

Naust - 14,44 fm

Naust – 34mm – Verð 850.000 kr.

 

Kemur VOR 2025

(Pantanir hafnar)

Stapi - 15fm bílskúr/garðhús

Bílskúr / Garðhús – 44mm – 14,98fm – Verð 1.100.000 kr.

– Til á lager

(Örfá eintök eftir)

Hlið - Garðhús - 10fm Kofar og hús ehf

Hlíð - 10fm garðhús

Garðhús – 34mm – 10fm – Verð 732.000 kr.

 

Kemur VOR 2025

(Pantanir hafnar)

Eyri - Garðhús - 15fm

Eyri - 15fm

Garðhús – 44mm – 15fm – Verð 1.193.000 kr.

 

Kemur VOR 2025

(Pantanir hafnar)

Tígull - 15fm Premium garðhús

Tígull er Premium garðhús úr einingum – Verð 2.295.000 kr.

 

Kemur VOR 2025

(Pantanir hafnar)

Lido

Krakkahús – 28mm Verð 429.500 kr.

 

Kemur VOR 2025

(Pantanir hafnar)

Aruba 1 - 8 fm

Garðhús – 40mm Verð 995.000 kr.

Aruba 2 - 13 fm

Garðhús/geymsla 40mm Verð 1.595.000 kr.

Jamaica - 9,5 fm

Garðhús – 44mm Verð 1.395.000 kr.