Garðhús
Það er gott hafa stað fyrir garðverkfærin, garðhúsgögnin og grillið á veturna...Garðhúsin okkar eru afar vinsæl og eru nú komin um allt land. Aðeins úrvals A-flokkaður viður er í húsunum okkar sem þýðir traustari og endingarmeiri hús – Á valmyndinni til hliðar er ýmiss fróðleikur um t.d. undirstöður og fleira sem gott er að kynna sér. Byggingaleyfi þarf ekki að sækja um sé hús undir 15 fm að grunnfleti – ATH! allar lagnir eru leyfðar í húsum undir 15fm, bæði vatn og rafmagn (skv. breytingu á reglugerð sem gerð var 2016 en þá var ákvæði um bann við lögnum í smáhýsum afnumið úr reglugerðinni)
2021 er gengið í garð og vortilboðin okkar á garðhúsum eru komin í loftið
ATH! – Við framleiðum húsin okkar aðeins í takmörkuðu upplagi ár hvert – Tryggðu þér hús í tæka tíð
… og eins og alltaf – Vönduð hús á góðu verði
Garðhús
Brekka 34 - 9 fm
Flaggskipið í garðhúsum – 34mm. Verð 493.000 kr.
Tilboð! – 369.000,-
Naust - 14,44 fm
Takmarkað upplag! – 34mm Verð 642.000 kr.
Tilboð! – 449.400,-
Stapi - 15fm bílskúr/garðhús
Bílskúr / Garðhús – 44mm – 14,98fm Verð 770.000 kr.
Tilboð! – 577.500,-
Lido
Krakkahús – 28mm Verð 329.500 kr. – Til á lager
Gotland - 1D - 9fm
Garðhús – 40mm Verð 572.700 kr. – Til á lager
Aruba 2 - 13 fm
Garðhús/geymsla 40mm Verð 1.033.850 kr.
Jamaica - 9,5 fm
Garðhús – 44mm Verð 801.550 kr.
Aruba 1 - 8 fm
Garðhús – 40mm Verð 684.250 kr.
Cyprus 1D - 5,8 fm
Garðhús – 28mm Verð 372.600 kr.
Cyprus 1B - 5,8 fm
Garðhús – 28mm Verð 372.600 kr.