Kofar og hús

Við sérhæfum okkur í garðhúsum, gestahúsum og sumarhúsum

Fáðu hugmyndir

Húsin frá okkur eru í notkun út um allt land. Sjáðu hvernig ánægðir viðskiptavinir okkar hafa útfært sín hús.

Náttúruvænt

Allar okkar vörur eru framleiddar úr timbri sem eiga uppruna sinn í sjálfbærum skógum

Garðhús

Tilboð 2024 komin í loftið – Pantanir í gangi!

Garðhúsin eigum við í miklu úrvali og ættu flestir að finna hús við sitt hæfi hjá okkur.  – Það er gott að eiga stað fyrir sláttuvélina, grillið og hrífuna…

Tígull

Tígull – 15fm Premium garð-/gestahús

Nýtt!  Tígull er 15fm Premium garðhús úr einingum.  Afar vandað og sterkbyggt hús, hannað af Landshúsum.

– Til á lager

Jöklar

Ferðaþjónustuhús

Jöklar eru ný íslensk hús hönnuð m.t.t. íslenskrar ferðaþjónustu út frá íslenskum stöðlum.  Húsin koma í einingum og eru fljótleg og hagkvæm í uppsetningu.