Gestahús
Við bjóðum upp á mikið úrval gestahúsa. Húsin okkar eru bjálkahús sem hafa reynst vel hér á landi og eru virkilega notaleg.
Öll húsin okkar koma ósamsett og eiga það sameiginlegt að vera fljótleg og einföld í uppsetningu.
Skoðaðu úrvalið hér fyrir neðan og vertu svo velkomin/nn að hafa samband ef þú hefur frekari spurningar eða vilt leggja inn pöntun. Síminn er 553-1545.
Bjálkahús
Gotland 5C - 15 fm
Gestahús – 44mm
Verð 839.000 kr.
Þrándheimur 4 - 33 fm
Gestahús – 70mm
Verð kr. 2.190.000
Hagi 70 - 21fm + s.l.
Gestahús – 70mm
Verð kr. 2.345.000