QFL Einingahús í Reykjavík – Paris

QFL Einingahús í Reykjavík – Paris

Paris í Reykjavík Hér er annað glæsilegt QFL Einingahús sem reist var í Reykjavík nú í sumar (2015). Þegar okkur bar að garði var verið að leggja lokahönd á uppsetningu. Húsið er af gerðinni Paris og er 15 fermetrar að stærð.  Húsið er virkilega flott og óskum við...
QFL Einingahús á Suðurlandi – Lisa

QFL Einingahús á Suðurlandi – Lisa

Nú eru QFL einingahúsin farin að rísa hvert af öðru á Íslandi. Þessar myndir fengum við nýlega sendar frá viðskiptavini okkar á Suðurlandi. Húsið er af gerðinni Lisa og kemur einstaklega vel út í náttúrulegu umhverfi. Til hamingju með fallega húsið ykkar! Við látum...
Garðatorg – Sýningarhús – Lisa

Garðatorg – Sýningarhús – Lisa

Sýningarhús á Garðatorgi! Nú höfum við reist sýningarhús af gerðinni Lisa á sýningarsvæði okkar á Garðatorgi.  Húsið er QFL Einingahús og nú geta áhugasamir litið við og skoðað.  Allir velkomnir 🙂 Hér er myndasyrpa frá uppsetningunni.  Við látum myndirnar tala sínu...
Gotland 5C – Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Gotland 5C – Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Þetta fallega hús var reist í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á dögunum.  Húsið er af gerðinni Gotland 5C.  Kaupandi hækkaði húsið upp um 2 bjálkaraðir og bætti gluggum á hliðarnar.  Eins og sést kemur breytinging afar vel út og er húsið virkilega...