Garðatorg – Sýningarhús – Brekka 34 Plús


2015-06-01 17.08.21Brekka 34 Plús
eru mest seldu garðhúsin okkar frá upphafi.  Húsin hafa staðið sig mjög vel hér á Íslandi enda er efniviðurinn af bestu gerð og öll vinna á sögun og fræsingu timbursins til fyrirmyndar.

Nú höfum við reist sýningarhús af þessari gerð inni á göngugötu Garðatorgs þar sem sýningarvettvangur okkar er.

Húsið er opið til kl. 23:00 alla daga – vertu velkomin/n að líta við – sjón er sögu ríkari!