2015-06-01 17.08.21Brekka 34 Plús
eru mest seldu garðhúsin okkar frá upphafi.  Húsin hafa staðið sig mjög vel hér á Íslandi enda er efniviðurinn af bestu gerð og öll vinna á sögun og fræsingu timbursins til fyrirmyndar.