Garðhús í Hlíðunum í Reykjavík

Þetta garðhús var reist í ágúst 2012 í blíðskaparveðri.  Húsið heitir Cyprus 1D og er tæpir 6 fm.  Þetta hús á að vera notað sem geymsla fyrir garðáhöldin, grillið o.s.frv.