Garðhús – Sýningar 2012

Kofar og hús tók þátt í tveimur sýningum í sumar.  Önnur var í Smáranum – Heimilið og garðurinn – og var það frumraun okkar.  Við komum með samsett sýningarhús sem var stillt fyrir framan innganginn og svo vorum við með annað hús sem var í uppsetningu á meðan sýningunni stóð í básnum okkar.

Við fengum mjög góðar viðtökur á sýningunni og seldust mörg hús.  Hér eru nokkrar myndir frá þessum viðburði: