Garðhýsi

Garðhýsi

Kofar og hús sérhæfa sig í garðhúsum! Við erum með afar vönduð hús sem gerð eru úr hægvaxandi við sem vex á norðlægum slóðum.

Að hafa stað fyrir garðverkfærin, garhúsgögnin og grillið á veturna o.s.frv – það er algjör snilld!!

Húsið að ofan er hús sem reist var nýverðið í Stigahlíð í Reykjavík. Við reistum þetta hús og sáum um allan frágang í kring ásamt hellulögn að húsinu. Við mætum á staðinn og gerum tilboð í allan pakkann eða seljum húsið ósamsett – allt eftir óskum hvers og eins.

 

Smelltu hér til að sjá alla flokkana sem við höfum upp á að bjóða