Gotland 5C – Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Þetta fallega hús var reist í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á dögunum.  Húsið er af gerðinni Gotland 5C.  Kaupandi hækkaði húsið upp um 2 bjálkaraðir og bætti gluggum á hliðarnar.  Eins og sést kemur breytinging afar vel út og er húsið virkilega huggulegt.