Canada – Sigluvík

Haustið 2014 var reist glæsilegt hús af gerðinni Canada Sigluvík á Norðurlandi.

Grunnflötur hússins er 42 fm og við það bætist svefnloft sem er 24 fm.

Húsið er úr 70mm bjálkum sem mótaðir eru úr gegnheilum hægvaxandi grenivið.

Gluggar og hurðir eru úr furu, með tvöföldu gleri og þriggja punkta læsingu.

Húsið hefur verið yfirfarið af íslenskum byggingafræðingi og verkfræðingi og var samþykkt af byggingafulltrúanum á svæðinu án athugasemda.

Annað virkilega fallegt CANADA sumarhús var reist í Frakklandi sumarið 2013 – sjá myndir af því hér

Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar um CANADA húsin.

Skills

Posted on

14/02/2016