Elba 44 – Öræfasveit

Myndirnar hér fyrir neðan sýna hús af gerðinni Elba 44 sem reist var í Öræfasveitinni vorið 2013

Húsið er 23 fm með yfirbyggðri verönd.  Húsið hefur verið teiknað af íslenskum verkfræðingi og samþykkt af byggingafulltrúanum á þessu svæði.

Húsið var einangrað og klætt vorið 2014.  Klæðning og einangrun eru ekki innifalin í verði hússins.

Skills

Posted on

14/02/2016