Vinaminni 1 – Vesturbærinn

Þetta garðhús var reist vorið 2013 í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið heitir Vinaminni 1 og er tæpir 3 fm.

Hér er umsögn frá umræddum viðskiptavini:

Að eiga viðskipti við Kofa og Hús kom mér þægilega á óvart. Allt stóðst eins og stafur á bók, húsið flott og auðvelt í uppsetningu og við fjölskyldan ákaflega sátt með þetta allt saman!“  – Þorbjörn Geir Ólafsson