Útsala!

Brekka 34

489.000 kr.

Brekka 34 er flaggskip okkar í garðhúsum – Langvinsælasta garðhúsið okkar frá upphafi! – Traust og vandað hús, með 34mm þykkum bjálkum og tvöfaldri nót.

Vörunúmer: BRE34 Flokkur:

Lýsing

Brekka 34 er flaggskip okkar í garhúsum – Langvinsælasta garðhúsið okkar frá upphafi! – Traust og vandað hús, með 34mm þykkum bjálkum og tvöfaldri nót.
 
Húsið hentar vel fyrir garðinn sem geymsla, vinnuaðstaða, hjólageymsla eða sem auka gestahús við sumarbústaðinn.
 
Húsið er 9 fm að stærð. Betri gerðin af tvöfaldri hurð er inn í húsið með álþröskuldi. Þakpappi fylgir með í pakkanum.
Timbrið er A flokkur.