Lýsing
Naust er afar vinsælt hús og hægt að útfæra það sem gestaaðstöðu eða sem áhaldahús, miklir möguleikar.
Naust er smekklegt og traust hús fyrir þá sem vilja rúmgott hús í garðinn.
Húsið er gert úr 34mm bjálkum með tvöfaldri nót.
Húsið kemur að óbreyttu án gólfs en það gæti komið sér vel fyrir þá sem e.t.v. vilja hafa steypta eða hellulagða plötu í stað timburgólfs.
Húsið kemur að óbreyttu án gólfs en það gæti komið sér vel fyrir þá sem e.t.v. vilja hafa steypta eða hellulagða plötu í stað timburgólfs.
Húsið er 14,44 fm að stærð. Tvöföld hurð er inn í húsið. Málsetning grunnflatar (utanmál bjálka) er 3,8m x 3,8m.
Auka bjálkaröð (hækkar húsið um 11,4cm)
EKKI ÞARF AÐ SÆKJA UM BYGGINGALEYFI FYRIR ÞESSU HÚSI.
Allar lagnir leyfðar.