Kofar og hús

Við sérhæfum okkur í garðhúsum, gestahúsum og sumarhúsum

Fáðu hugmyndir

Húsin frá okkur eru í notkun út um allt land. Sjáðu hvernig ánægðir viðskiptavinir okkar hafa útfært sín hús.

Skoða myndir

Náttúruvænt

Allar okkar vörur eru framleiddar úr timbri sem eiga uppruna sinn í sjálfbærum skógum

Garðhús

Tilboð í gangi !!

Garðhúsin eigum við í miklu úrvali og ættu flestir að finna hús við sitt hæfi hjá okkur.                    Það er gott að eiga stað fyrir sláttuvélina, grillið og hrífuna…

Gestahús

Gestahús er stórsnjöll leið til þess að auka við sig rými eða útbúa sér vinnuaðstöðu á hagstæðan máta.

Sumarhús

Sumarhúsin okkar eru hagkvæm, fljótleg og virkilega falleg.  Að vera innan um svo mikið timbur er upplifun…

Jöklar

Ferðaþjónustuhús

Jöklar eru ný íslensk hús hönnuð m.t.t. íslenskrar ferðaþjónustu út frá íslenskum stöðlum.  Húsin koma í einingum og eru fljótleg og hagkvæm í uppsetningu.