Garðhús

Naust

Aðeins nokkur eintök eftir!
Um húsið:
Naust er smekklegt og traust hús fyrir þá sem vilja rúmgott hús í garðinn.
Húsið er gert úr 34mm bjálkum með tvöfaldri nót.
Húsið kemur að óbreyttu án gólfs en það gæti komið sér vel fyrir þá sem e.t.v. vilja hafa steypta eða hellulagða plötu í stað timburgólfs.
Húsið er 14,44 fm að stærð. Tvöföld hurð er inn í húsið.
Auka bjálkaröð (hækkar húsið um 11,4cm) kostar 27.200,-
EKKI ÞARF AÐ SÆKJA UM BYGGINGALEYFI FYRIR ÞESSU HÚSI.

Myndir frá Íslandi

Hér er mynd af af Nausti sem reist var á Norðurlandi

Verð: 497.500 kr. 
Tilboðsverð á meðan birgðir endast!

30% afsláttur! 

kr. 348.500,-

Möguleikar:
– Auka bjálkaröðum er hægt að bæta við þetta hús til þess að hækka það og gera það ennþá rýmra. Slíkt eykur enn frekar möguleikann á hilluplássi. Auka bjálkaröð kostar kr. 27.200,-