Garðhús

Jamaica

Jamaica er virkilega fallegt átthyrnt garðhús með góðu plássi fyrir hringborð í miðjunni sem margir geta setið við.  Húsið er úr 44mm bjálkum og með gluggum á öllum hliðum. Þetta hús er sannkölluð prýði fyrir garðinn!

Verð: 1.395.000 kr.