Krakkahús

Lido – krakkahús

Lido er virkilega vel útilátið og fallega hannað hús fyrir krakkana í garðinn eða fyrir leikskólann.  Það er engu líkara en húsið búi yfir töfrum…
Húsið hefur átt vinsældum að fagna enda traust hús sem þolir mikið álag.
Leikskólinn á Seyðisfirði setti upp svona hús á leikskólalóðinni sinni og hefur húsið staðið sig vel.
Stærð hússins er 4,6 fm ásamt 1,6 fm yfirbyggðri verönd.

Myndir frá Íslandi

Hér er skemmtileg myndasería af Lido húsi sem reist var í Garðabæ

Verð: 429.500 kr.

Tilboð – 359.000,-

Til á lager